Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Helgi Bjarnason

Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Keflavík | "Fyrst þegar ég fékk fréttirnar fannst mér þetta óraunverulegt. Núna er tilhlökkun efst í huga, að fá tækifæri til að helga mig því sem ég hef mestan áhuga á," segir Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópransöngkona og stjórnandi Barnakórs Keflavíkurkirkju. Hún heldur til Skotlands í haust með fjölskyldu sinni til að stunda meistaranám við óperudeild tónlistarskóla í Glasgow. MYNDATEXTI: Gamli vinnustaðurinn Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona hefur verið í Kirkjukór Keflavíkurkirkju og stjórnað barnakór kirkjunnar undanfarin ár. Hún er nú á förum til Skotlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar