Fuglasafn Sigurgeirs
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Bygging sem hýsa á fuglasafn Sigurgeirs verður reist í sumar á bakka Neslandavíkur Mývatns. Félag um uppbyggingu safnsins fékk úthlutað 150 þúsund króna styrk úr Þjóðhátíðarsjóði á dögunum. Sigurgeir Stefánsson í Ytri-Neslöndum var mikill fuglavinur, hann bæði safnaði fuglshömum og myndaði fugla. Hafði hann safnað yfir 300 fuglum og 100 tegundum eggja þegar hann fórst í sviplegu slysi á Mývatni 26. október 1999 við þriðja mann. Hann var þá 37 ára. Vinnufélagar Sigurgeirs í Kísiliðjunni, fjölskylda og vinir hafa síðan stefnt að byggingu húss yfir fuglasafn hans. MYNDATEXTI: Í safninu Feðgarnir Pétur Bjarni Gíslason og Stefán Jón Pétursson staddir innan um fuglana hans Sigurgeirs Stefánssonar í Neslöndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir