Flughelgi á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Flughelgi á Akureyri

Kaupa Í körfu

Boðið var upp á glæsileg tilþrif á árlegri Flughelgi sem fram fór á Akureyri um helgina. Það var ekki síst listflugið sem heillaði viðstadda, þar sem m.a. þekktir flugkappar eins og Arngrímur Jóhannsson og Magnús Norðdahl sýndu listir sínar. MYNDATEXTI: Sæll, frændi! Ingólfur Jónsson á Pitch Special heilsar áhorfanda að sýningunni, einum af fuglum himinsins. Ingólfur varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í listflugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar