Álftafár í túni á Egilsstöðum

Sigurður Aðalsteinsson

Álftafár í túni á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Álftir hafa gert óskunda í túnum það sem af er sumri. Á dögunum sátu hvorki fleiri né færri en 46 álftir á túni á Egilsstaðanesinu og gerðu sér gott af nýgræðingnum. Fleiri flugu yfir og hugsuðu sér gott til glóðarinnar af gnægtaborði akursins. Bændur eru leiðir á þessum ágangi en segja lítt tjóa að reka þær burt, þær séu umsvifalaust komnar aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar