Hundasýning HRF

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning HRF

Kaupa Í körfu

Sumarsýning Hundaræktarfélagsins var um helgina. Brynja Tomer fylgdist með. YFIR 300 hundar af tæplega 40 tegundum voru sýndir á sumarsýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina, sem fór ákaflega vel fram að sögn aðstandenda sýningarinnar. Um 40 börn og unglingar tóku jafnframt þátt í keppni ungra sýnenda, sem orðin er fastur liður í hundasýningum félagsins. MYNDATEXTI: Ágústa Pétursdóttir fædd 1991 varð hlutskörpust ungra sýnenda í eldri flokki. Með henni á myndinni er dómarinn Hans Åke Sperne og ameríski Cocker Spaniel-hundurinn Gull-Gæfu Wet N Vild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar