Loðnuleit

Kristján Kristjánsson

Loðnuleit

Kaupa Í körfu

Mikill hafís fyrir vestan og norðan land kemur í veg fyrir að hægt sé að leita að loðnu og er útlit fyrir að ekkert verði af sumarvertíðinni af þessum sökum. Formaður LÍÚ vonast til þess að hægt verði að vinna upp tekjutapið með meiri veiðum í haust og í vetur. MYNDATEXTI: Hvalir voru víða fyrirferðarmiklir í loðnuleitinni norður af landinu. Hér dregur Gullberg VE nótina sem hnúfubakur svamlar í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar