Megadeth á Nasa
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ljóst að þeir sem mættu á Nasa síðastliðið mánudagskvöld til að berja hljómsveitina Megadeth augum urðu vitni að einstæðum viðburði. Í fyrsta lagi er hér á ferðinni eitt stærsta nafn þungarokkssögunnar, goðsagnakennd hljómsveit sem átti þátt í að skapa þungarokkið eins og við þekkjum það. Þrátt fyrir það, m.a. vegna hinnar ótrúlegu stemmningar sem myndaðist, gleymdi maður því stöðugt að um heimsfræga hljómsveit væri að ræða, enda hljómsveitarmeðlimir með afbrigðum alþýðlegir í framkomu, lausir við öll merkilegheit auk þess að greinilegt var að þeir skemmtu sér hið besta. Ótrúlegt að fá að upplifa alvöru rokkklúbbsstemmningu af þessu kalíberi á Íslandi. MYNDATEXTI: Upplifðu íslenskir þungarokksunnendur svanasöng Megadeth: Hinn alþýðlegi Mustaine á sviðinu á Nasa. Glen Drover Lead, and Rhythm Guitars Dave Mustaine Lead Vocals, Lead, Rhythm, and Acoustic Guitars James MacDonough Bass Guitar Shawn Drover Drums
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir