Staðsetningartæki í þorsk

Skapti Hallgrímsson

Staðsetningartæki í þorsk

Kaupa Í körfu

GPS-staðsetningartæki voru um síðustu helgi sett í nokkra þorska í Eyjafirði með lítilli skurðaðgerð, eins og greint var frá í blaðinu á sunnudaginn...Það er fyrirtækið Stjörnu-Oddi í Reykjavík sem hefur þróað umrætt staðsetningartæki í samvinnu við m.a. Simrad í Noregi og Hafró. MYNDATEXTI: Vilhjálmur sleppir þorskinum eftir aðgerðina. Fiskurinn var sprækur á eftir, var fyrst settur í kar um borð í bátnum og síðar sleppt í sjóinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar