Jóhann Friðrik Ragnarsson

Sverrir Vilhelmsson

Jóhann Friðrik Ragnarsson

Kaupa Í körfu

* POSTULÍN | Eðalpostulín frá Rússlandi selt á Íslandi Jóhann Friðrik Ragnarsson fagurkeri hefur ákveðið að deila uppgötvun sinni á keisaralegu postulíni með Íslendingum og flytur nú rússneskt postulín til Íslands. Jóhann Friðrik kynntist postulíninu á ferðum sínum til Rússlands þegar hann heimsótti tengdaföður sinn, Pétur Óla Pétursson, sem heldur úti ferðaþjónustu í Pétursborg. Ragnheiður Pétursdóttir, kona Jóhanns, hafði fengið Lomonosov-postulín að gjöf frá föður sínum og féll Jóhann Friðrik strax fyrir því og ákvað í kjölfarið að heimsækja verksmiðjuna. MYNDATEXTI: Jóhann Friðrik heillaðist af rússnesku keisarapostulíni og flytur það nú til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar