Bergljót gólfsjúklingur

Eyþór Árnason

Bergljót gólfsjúklingur

Kaupa Í körfu

* ÁHUGAMÁLIÐ | Bergljót Kristinsdóttir keppir helst við sjálfa sig Bergljót Kristinsdóttir, landfræðingur og hugbúnaðarkerfisstjóri er forfallin golfáhugamanneskja. Þó hún hafi alist upp við golfsveiflur foreldra sinna þá segist hún ekki hafa fallið fyrir golfinu fyrr en á fullorðinsárum. MYNDATEXTI: Golfið laumar sér jafnvel inn í drauma Bergljótar um nætur og þá helst ef keppni stendur fyrir dyrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar