Samkeppniseftirlitið

Samkeppniseftirlitið

Kaupa Í körfu

Samkeppniseftirlit hefur störf á morgun, föstudag, á grundvelli nýrra samkeppnislaga og tekur yfir þau verkefni sem hafa verið unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar. Á sama tíma, 1. júlí, verða Samkeppnisstofnun og samkeppnisráð lögð niður. Um 70 mál bíða afgreiðslu á samkeppnissviðinu og tekur Samkeppniseftirlitið þau verkefni yfir. Af þessum málum teljast innan við fimm vera stefnumarkandi og veigamikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar