Kvennaholl við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennaholl við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

GÓÐ veiði hefur verið í Blöndu að undanförnu og meðalþyngdin með mesta móti enda nær eingöngu tveggja ára lax sem er að veiðast í ánni. Á fyrri vaktinni í gær veiddust 17 laxar, raunar höfðu veiðst tíu laxar fyrir kl. tíu í gærmorgun. MYNDATEXTI: Jón Þór staðarhaldari í Grímsá er hér búinn að háfa lax sem Brynja Gunnarsdóttir tók á túpuna "Maríu" í Laxfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar