Björn Pálsson héraðsskjalavörður

Björn Pálsson héraðsskjalavörður

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Þetta er góður ferðamáti, maður ræður við allt nema rokið sem getur verið mikið undir Ingólfsfjalli. Þessir liðlega 12 kílómetrar hafa tekið frá 23 mínútum í meðvindi upp í klukkutíma í mótvindi," segir Björn Pálsson, héraðsskjalavörður Héraðsskjalasafns Árnesinga, sem býr í Hveragerði og hjólar í vinnuna á Selfoss þar sem Héraðsskjalasafnið er á fyrstu hæð Ráðhúss Árborgar. Hann hefur tekið á móti ríflega þúsund manns í safnið síðustu ár og fær að auki fjölda fyrirspurna í síma og tölvupósti um hin ýmsu málefni MYNDATEXTI: Lagt af stað Björn Pálsson í fullum reiðhjólaherklæðum að leggja af stað í vinnuna frá Hveragerði á Selfosss. Oft er mikil umferð á leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar