Michaela Muscat og Clive Archer

Michaela Muscat og Clive Archer

Kaupa Í körfu

Í húsakynnum Háskóla Íslands klóra nemendur og kennarar sér í kollinum þessa dagana og hugsa stórt um smátt. Og þó, kannski einmitt ekki um smátt heldur svokölluð smáríkjafræði. Um er að ræða sumarskóla á vegum Rannsóknarseturs um smáríki. MYNDATEXTI: Ríki geta á vissan hátt valið stærð sína," segja Michaela Muscat og Clive Archer sem nema og kenna við sumarskóla Rannsóknarseturs um smáríki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar