Gísli Einarsson og Hildur Káradóttir

Eyþór Árnason

Gísli Einarsson og Hildur Káradóttir

Kaupa Í körfu

Fjölskyldan sem bjó í húsinu við Suðurveg 19 er ósátt við áformin um að grafa upp húsin sem grófust undir í gosinu, og segir uppgröftinn vekja upp erfiðar minningar, auk þess sem hann þjóni engum tilgangi. "Þetta ýfir upp gömul sár, það er nú bara það sem þetta gerir," segir Gísli Eyjólfsson. MYNDATEXTI: Gísli Eyjólfsson og Hildur Káradóttir eru síður en svo hrifin af því að grafa eigi upp húsin við Suðurveg, enda segja þau uppgröftinn vekja upp á nýjan leik erfiðar minningar úr gosinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar