Mickey Rourke

Halldór Kolbeins

Mickey Rourke

Kaupa Í körfu

Ég er ekkert sérlega vel fyrir kallaður. Var svolítið lengi að í nótt. Eitthvert frumsýningarpartí. Veit satt best að segja ekki hvar. Þetta var soldið svakalegt. Bólfélaginn var, mér til mikillar gremju, horfinn þegar ég vaknaði; eina sem ég vildi vita var hvernig ég stóð mig," segir þessi fyrrum töffari allra töffari, karlmennskan uppmáluð, orðinn deigur sem kleina. MYNDATEXTI: Rourke á rauða dreglinum í Cannes við frumsýningu á SIn City, aftur kominn í samkvæmið, þakklátur fyrir annað tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar