Þróttur - Valur

Jim Smart

Þróttur - Valur

Kaupa Í körfu

Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben eins og flestir þekkja hann, hefur yljað knattspyrnuáhugamönnum á vellinum í sumar. Þessi 30 ára framherji, sem gengið hefur í gegnum ótrúlega þrautagöngu meiðsla á ferli sínum, hefur blómstrað með nýliðum Vals í sumar og á vafalaust mestan heiðurinn af framgangi Hlíðarendaliðsins á leiktíðinni. MYNDATEXTI: Guðmundur Benediktsson sýnir góða takta í leik Vals gegn Þrótti á fimmtudagskvöldið. Leiknum lauk 2:0 með sigri Vals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar