Þingvellir

Gísli Sigurðsson

Þingvellir

Kaupa Í körfu

Ekki gera allir sér grein fyrir þeirri auðlind sem í ferðamannastöðum er falin og nokkuð er raunar um að þeim sé ekki sinnt sem skyldi. Gísli Sigurðsson fjallar um nokkra þessara staða og gagnrýnir það sem betur mætti fara. MYNDATEXTI: Sem ferðamannastaður standa Þingvellir fyrir sínu. Hér er einfaldlega kjarninn úr íslenzkri náttúrufegurð og ókunnir ferðamenn geta notið hennar hvort sem þeir þekkja eitthvað til sögunnar eða ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar