Kvennaholl við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennaholl við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Það hvílir stóísk ró yfir Fossatúni, veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Uppdekkuð borð bíða komu nýs hóps veiðimanna, eða réttar sagt veiðikvenna. MYNDATEXTI: Eina stóra málið nú er fyrsti lax sumarsins." Guðrún Kristmundsdóttir kastar flugunni í Efstahyl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar