Það var líf og fjör í Hljómskálagarðinum

Jim Smart

Það var líf og fjör í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Það var líf og fjör í Hljómskálagarðinum í fyrrakvöld þegar tónleikarnir Átta líf fóru fram undir berum himni. Þó flestir hafi væntanlega komið til að hlýða á ljúfa tóna margra af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar lét yngsta kynslóðin tónlistina ekki trufla einbeitingu sína í leiktækjunum. Einkum voru það kaðlarnir sem heilluðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar