Essó-mót KA

Skapti Hallgrímsson

Essó-mót KA

Kaupa Í körfu

Fjölnir vann í keppni A-liða á ESSO-móti KA í knattspyrnu en þar reyndu með sér piltar í 5. flokki víðs vegar af landinu. Fjölnir vann FH að lokinni vítaspyrnukeppni en liðin höfðu skilið markalaus að loknum venjulegum leiktíma. MYNDATEXTI: Arnar Freyr Ólafsson, markvörður A-liðs Fjölnis, tryggði liði sínu sigur í mótinu með því að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni sem halda varð til að knýja fram úrslit í úrslitaleik Fjölnis og FH. Arnar Freyr var valinn besti markvörður A-liða í mótslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar