Bíll á hvolfi í Kjósinni í Hvalfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bíll á hvolfi í Kjósinni í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

LÍTILL húsbíll fauk út af veginum við Böðvarsholt á Snæfellsnesi á fimmta tímanum í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Ólafsvík voru fimm manns í bílnum en þeir sluppu án teljandi meiðsla. Bíllinn er hins vegar gerónýtur. MYNDATEXTI: Jeppi fauk útaf skammt frá Hvammsvík í Kjós um kvöldmatarleytið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar