Útlendingar við Kerið í Grímsnesi í roki og rigningu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útlendingar við Kerið í Grímsnesi í roki og rigningu

Kaupa Í körfu

FERÐAMENN sátu fyrir á mynd í Kerinu þegar ljósmyndari Morgunblaðins átti leið um Grímsnesið í gær. Þó að veðrið væri ekki upp á marga fiska létu ferðamennirnir það ekki raska ferðaáætlunum sínum, enda getur útivera í roki og rigningu verði afar hressandi en í hóflegum mæli þó. Kerið er ein af 12 eldstöðvum í Grímsnesinu en það er talið vera um fimm þúsund ára gamall sprengigígur. Hljómburður þar þykir vera með eindæmum góður enda hefur Kerið verið nýtt til tónleikahalds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar