Færeyskirdagar Færeyskir dagar í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Færeyskirdagar Færeyskir dagar í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Færeysku dagarnir fóru fram um helgina og lögðu fjölmargir gestir leið sína til Ólafsvíkur. Áætlar lögreglan að um 5-6000 manns hafi verið í bænum um helgina. Á föstudag hófust hátíðarhöld með markaði og fjölmörg börn tóku þátt í keppni á kassabílum sem þau höfðu smíðað sjálf. MYNDATEXTI: Prúðbúnar Þessar konur frá Færeyjum skörtuðu færeyska þjóðbúningnum og voru hinar ánægðustu með viðtökunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar