Magni í slipp við Ægisgarð

Magni í slipp við Ægisgarð

Kaupa Í körfu

Austan við Ægisgarð, inn af gömlu Reykjavíkurhöfninni, heitir Suðurbotn samkvæmt kortinu í símaskránni. Ugglaust gamalt nafn frá þeim tíma þegar þarna voru uppsátur, en ég samt ekki heyrt það notað. MYNDATEXTI: Slippurinn er farinn og dráttarbáturinn Magni stendur einn eftir á svæðinu eins og minnismerki. Þarna á brátt að rísa ný blönduð byggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar