Deildárskóli

Jónas Erlendsson

Deildárskóli

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Afhjúpað hefur verið minnnismerki um Deildarárskóla í Mýrdal. Um sextíu gamlir nemendur skólans voru viðstaddir athöfnina. Deildarárskóli var starfræktur frá 1904 til 1959 að hann var sameinaður skólanum á Ketilsstöðum. Skólahúsið var flutt á Höfðabrekkuafrétt þar sem það er enn notað sem leitarmannaskáli. Minnisvarðinn er í Deildarárgildi í landi Skammadalshóls, þar sem skólinn stóð. Hann er gerður úr stuðlabergssteinum sem áletruð plata er fest á. Gamlir nemendur skólans söfnuðu fyrir gerð hans. MYNDATEXTI: Minning Guðbjörg Jónsdóttir, einn af elstu núlifandi nemendum Deildarárskóla, afhjúpaði minnismerkið ásamt Jóhönnu Jóhannesdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar