Edmund Bendelow

Árni Torfason

Edmund Bendelow

Kaupa Í körfu

Edmund Bendelow, ræðismaður í Jersey og Guernsey, telur að Ísland geti orðið fyrirmynd eyjanna í veigamiklum atriðum sem varði leiðina til aukins sjálfstæðis. Eyjurnar, sem liggja nálægt Frakklandi en heyra undir bresku krúnuna, eru landfræðilega þekktar sem Channel Islands eða Ermarsundseyjarnar og er Edmund áhugamaður um að auka samband þeirra við Ísland. MYNDATEXTI: Edmund Bendelow segir að margt sé sameiginlegt með Íslandi og Ermarsundseyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar