Unglingavinnan
Kaupa Í körfu
Akureyri | Útilífssmiðstöðin á Hömrum iðaði af lífi í gær en þar voru samankomin um 500 ungmenni úr unglingavinnunni á Akureyri, ásamt flokksstjórum sínum. Breytt var út af vananum og í stað þess að vinna við fegrun bæjarins, eins og krakkarnir hafa verið að gera undanfarnar vikur, léku þeir sér í ýmsum leikjum víðs vegar um svæðið og var ekki annað að sjá en allir skemmtu sér vel. Krakkarnir léku m.a. bandí á segldúk sem hafði verið bleyttur með sápuvatni og áttu nokkuð erfitt með að fóta sig á vellinum. Í gærkvöldi var svo dansleikur í Sjallanum og þá bættust vinnuskólakrakkar m.a. frá Dalvík og Ólafsfirði í hópinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir