Örlagaeggin í Borgarleikhúsinu

Morgunblaðið/ÞÖK

Örlagaeggin í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leiklist | Leikskólinn og Reykvíska listaleikhúsið frumsýna "MARGIR halda að það sé ekkert mál að færa verk úr einum miðli yfir í annan. Að það sé nóg að færa beinar ræður úr bók á svið. Mér finnst það svo tilgangslaust og það bætir engu við verkið." Þetta segir Höskuldur Ólafsson, höfundur leikgerðar og tónlistar Örlagaeggjanna, eftir Mikhaíl Búlgakov sem frumsýnt verður á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld. Það er Leikskólinn og Reykvíska listaleikhúsið sem stendur að sýningunni en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. MYNDATEXTI: Ólafur Steinn Ingunnarson og Esther Talía Casey sem kærustuparið Pankrat og María.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar