Ljósleiðarasamningur Reykjavíkur og Orkuveitunar

Eyþór Árnason

Ljósleiðarasamningur Reykjavíkur og Orkuveitunar

Kaupa Í körfu

Borgarstjóri ánægður með samning um ljósleiðaravæðingu heimilanna í Reykjavík Öll heimili í Reykjavík verða tengd ljósleiðarakerfi í eigu Orkuveitu Reykjavíkur á næstu sex árum, og er ráðgert að á bilinu 7-10 þúsund heimili verði tengd kerfinu á ári þar til það er orðið. MYNDATEXTI: Ljósleiðaravæðing Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, undirrituðu samkomulagið í Ráðhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar