Matarkistan
Kaupa Í körfu
MATARKISTAN | Jón Pálsson eldar eftir menningarsvæðum "Máltíð á ekki bara að snúast um það að nærast heldur á hún að vera heilmikil upplifun," segir Jón Pálsson, mataráhugamaður og framkvæmdastjóri Hins íslenska bíblíufélags...Mataráhugi Jóns vaknaði af alvöru fyrir nokkrum árum þegar konan hans kom heim frá Noregi með indverska matreiðslubók. Annars segir hann áhugann alltaf hafa blundað í sér. "Indland var fyrsta menningarsvæðið sem ég eldaði eftir. Indversk matargerð er skemmtileg og manni líður svo vel eftir matinn." MYNDATEXTI: Jón Pálsson er mikill matgæðingur og eldar eftir menningarsvæðum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir