Amnesty Lækjartorgi

Sverrir Vilhelmsson

Amnesty Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

NOKKUR hópur fólks kom saman á Lækjartorgi síðdegis í gær á fund sem Íslandsdeild Amnesty International efndi til. Var fólkið að sýna samstöðu með fórnarlömbum árásanna í Lundúnum. Samtökin bentu á að árásina bæri upp sama dag og minningarathöfn um Peter Benenson, stofnanda Amnesty International, í St.Martin in the Fields-kirkjunni í Lundúnum. "Ákall hans um samstöðu með öllum þeim sem sæta mannréttindabrotum er brýnt í dag sem alla daga," sögðu samtökin í fréttatilkynningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar