Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Nýlegar voru opnuð tilboð í gerð duftgarðs í Fossvogskirkjugarði. Að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra kirkjugarðanna, bárust tíu tilboð og standa yfir samningaviðræður við lægstbjóðanda sem er Háfell ehf, en fyrirtækið er með tilboð sem hljóðar ypp á 83% af kostnaðaráætlun. Senn fara því að hefjast framkvæmdir við hinn nýja duftgarð í Leynimýri, austan til í Öskjuhlíðinni. Aðalframkvæmdatíminn verður frá 2006 til 2009. Garðurinn hefur fengið nafnið Sólland, eftir gömlu býli sem stóð á þessu svæði. MYNDATEXTI: Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, við líkan af duftgarðinum í Sóllandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar