San Francisco

Þorkell Þorkelsson

San Francisco

Kaupa Í körfu

San Francisco sker sig um margt úr öðrum bandarískum borgum. Enda hefur hún verið kölluð borg hippanna, beat-skáldanna, sem og hinna samkynhneigðu. Kristín Heiða Kristinsdóttir og Þorkell Þorkelsson heimsóttu þessa litríku borg MYNDATEXTI:Eitt frægasta kennileiti borgarinnar San Francisco er Golden Gate brúin. Bygging hennar hófst 1933 en lauk fjórum árum síðar. Hún er 1.970 metrar að lengd og turnarnir tveir standa 230 metra yfir sjávarmáli. Eitt þúsund manns hefur endað líf sitt með því að stökkva fram af brúnni frá því hún var byggð en mörgum hefur líka verið bjargað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar