Fram - KR 0:4

Sverrir Vilhelmsson

Fram - KR 0:4

Kaupa Í körfu

KR-ingar lyftu sér af neðsta hluta Landsbankadeildarinnar í gær með stórsigri á Fram sem er komið á kunnuglegar slóðir á botni deildarinnar. Í síðari hálfleik léku leikmenn KR eins og þeir sem valdið hafa og skoruðu fjögur mörk gegn engu marki Framara. MYNDATEXTI: Kristján Finnbogason, fyrirliði og markvörður KR-inga, nær knettinum á undan Ríkharði Daðasyni, fyrirliða Framara. Tryggvi Bjarnason, varnarmaður KR er við öllu búinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar