Uppskeruhátíð í Iðnó
Kaupa Í körfu
"LAUGARDAGSLÚDÓ", uppskeruhátíð skapandi sumarhópa Hins hússins, fór fram á laugardaginn í Iðnó. Þar mátti sjá brot af því fjölbreytta listastarfi sem hóparnir hafa kynnt fyrir borgarbúum í sumar en í Iðnó kynntu sextán hópar verkefni sín. Meðal annars var boðið upp á tónverk, myndbandsverk, leiklist, ljóðlist og þjóðlegan magadans. MYNDATEXTI: Meðlimir Götuleikhússins sýndu þjóðlegan magadans. Sköpunargleði í Iðnó
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir