Uppskeruhátíð í Iðnó

Árni Torfason

Uppskeruhátíð í Iðnó

Kaupa Í körfu

"LAUGARDAGSLÚDÓ", uppskeruhátíð skapandi sumarhópa Hins hússins, fór fram á laugardaginn í Iðnó. Þar mátti sjá brot af því fjölbreytta listastarfi sem hóparnir hafa kynnt fyrir borgarbúum í sumar en í Iðnó kynntu sextán hópar verkefni sín. Meðal annars var boðið upp á tónverk, myndbandsverk, leiklist, ljóðlist og þjóðlegan magadans. MYNDATEXTI: Meðlimir Götuleikhússins sýndu þjóðlegan magadans. Sköpunargleði í Iðnó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar