Fashion Week

Árni Torfason

Fashion Week

Kaupa Í körfu

HÁPUNKTUR Icelandic Fashion Week var á laugardaginn þegar haldin var vegleg tískusýning úti undir berum himni á Vegamótastíg þar sem íslenskar fyrirsætur sýndu fatnað eftir sextán unga hönnuði víðs vegar að úr heiminum. Fjölmargir erlendir fjölmiðlamenn voru viðstaddir sýninguna en á meðal þeirra fjölmiðla sem munu fjalla um sýninguna í ár eru Vogue Italia og Paris, Fashion Television Paris og Collazion Italia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar