Geitunum gefið að borða

Árni Torfason

Geitunum gefið að borða

Kaupa Í körfu

HÚN Hildur Ósk vingaðist við geit í gær. Ekki þurfti mikið til að blíðka geitina, handfylli af grasi í litlum lófa gerði gæfumuninn. Kannski á Hildur eftir að sjá að leiðin að hjarta mannsins getur verið erfiðari. Hörðustu steinhjörtu ættu þó að bráðna við svo einlæg vinahót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar