Verslun í Innri Njarðvík

Helgi Bjarnason

Verslun í Innri Njarðvík

Kaupa Í körfu

Heimilislegur rekstur í fyrstu versluninni sem rekin er í Innri-Njarðvík eftir margra ára hlé. Innri-Njarðvík | "Það er gott að geta unnið í gistiheimilinu eða farið heim til að skipta um bleiu á barninu og verið nokkuð örugg um að viðskiptavinirnir láti vita þegar þeir koma," segir Lilja Björk Andrésdóttir, eini kaupmaðurinn í Innri-Njarðvík. Hún og maður hennar, Kristján Magnússon, hafa opnað verslun í húsnæði sem Lilja Björk og fjölskylda hennar á sem áður tilheyrði frystihúsinu Brynjólfi hf. MYNDATEXTI: Kaupmenn Lilja Björk Andrésdóttir og Kristján Magnússon ásamt dóttur sinni, Aldísi Freyju, framan við verslunina Myndsaum í Innri-Njarðvík. Þau kunna vel við sig í sveitinni og óttast að uppbyggingin breyti miklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar