Laugarneshóll sleginn

Sverrir Vilhelmsson

Laugarneshóll sleginn

Kaupa Í körfu

Yndislegt er að sjá falleg ungmenni úti í náttúrunni að slá og ég á ekkert sökótt við þau. En mér finnst vanta í okkar stóra hóp borgarfulltrúa eina einustu rödd sem setur spurningarmerki við þann heiftarfulla heyskap sem er stundaður í allri borginni," segir Hrafn Gunnlaugsson, íbúi í Laugarnesi, en þar fór fram sláttur í gær. Ég var að vonast til að gamli bæjarhóllinn yrði ekki sleginn. Þarna er mikið fuglalíf og þegar hóllinn er sleginn alveg niður í rót er ekkert skjól fyrir ungana. Þarna á hólnum er líka óskaplega fjölskrúðugt blómríki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar