Kjartan ræðari
Kaupa Í körfu
KJARTAN J. Hauksson, sem rær í kringum landið til að afla styrkja í Hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar, mun í dag eða næstu daga leggja af stað fyrir strönd Suðurlands, þann áfanga ferðarinnar sem fyrirfram er í senn talinn erfiðastur og hættulegastur. Frá Hornafirði og allt til Vestmannaeyja er fátt um góðar hafnir og þar geta brimskaflar hrannast upp marga kílómetra frá landi. "Ég bý mig undir það að þetta verði erfiður kafli," sagði Kjartan í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI:Fatlaðir og aðrir félagar í Sjálfsbjörg tóku á móti Kjartani á Höfn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir