Eysteinn Þórðarson
Kaupa Í körfu
Það urðu miklir fagnaðarfundir á Café Mílanó fyrr í vikunni þegar nokkrir helstu skíðakappar landsins af eldri kynslóðinni komu þar saman. Meðal þeirra var Eysteinn Þórðarson, margfaldur Íslandsmeistari á skíðum á árum áður, sem kominn var alla leið frá Ameríku þar sem hann hefur búið síðustu rúma fjóra áratugi. MYNDATEXTI: Eysteinn Þórðarson (lengst til hægri) ásamt Gísla B. Kristjánssyni, flokksstjóra ÍR á Ólympíuleikunum í Cortina 1956, og Jakobínu Jakobsdóttur skíðakonu sem var fyrst kvenna til að keppa fyrir Ísland á vetrarleikum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir