Kabarett

Eyþór Árnason

Kabarett

Kaupa Í körfu

Á meðan Weimar-lýðveldið tórði frá 1918 til 1933 var Berlín kraumandi nornapottur öfga á sviði menningar, fræða, stjórnmála, tekjuskiptingar og kynferðismála. Óreiðan var í senn skapandi og skelfileg, heillandi og sjúk. MYNDATEXTI: Felix Bergsson og Kolbrún Halldórsdóttir eru frumkvöðlar leikhópsins Á senunni og að þessu sinni leikstýrir hún og hann leikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar