Kabarett

Árni Torfason

Kabarett

Kaupa Í körfu

Á meðan Weimar-lýðveldið tórði frá 1918 til 1933 var Berlín kraumandi nornapottur öfga á sviði menningar, fræða, stjórnmála, tekjuskiptingar og kynferðismála. Óreiðan var í senn skapandi og skelfileg, heillandi og sjúk. Gamla bíó, nú Íslenska óperan, er í raun næstum fullkomin umgjörð um söngleikinn Kabarett. Húsið fagnar áttræðisafmæli á næsta ári og er því frá sama tímaskeiði og Kabarett gerist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar