Ágúst Morthens

Sigurður Jónsson

Ágúst Morthens

Kaupa Í körfu

Selfoss | " Þeir eru núna um sjö hundruð en yfirleitt er ég með um þúsund maðka í kæliskápnum," segir Ágúst Morthens í Veiðisporti á Selfossi sem sér veiðimönnum á vatnasvæðum Suðurlands, sem þess óska, fyrir beitu. Auk þess að vera með fullan ísskáp af ánamöðkum er hann með ýmsa aðra beitu líka, sem geymd er í frysti, hrogn, makríl og sandsíli MYNDATEXTI: Ánamaðkar Ágúst Morthens í Veiðisporti á Selfossi með fullar hendur af ánamöðkum. Í ísskápnum eru venjulega geymdir þúsund ánamaðkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar