Séra Gunnar Sigurjónsson er sterkur í trúnni

Þorkell Þorkelsson

Séra Gunnar Sigurjónsson er sterkur í trúnni

Kaupa Í körfu

SÉRA Gunnar Sigurjónsson, prestur í Digraneskirkju, æfir stíft þessa dagana fyrir kraftakeppni sem fram fer í Ukna í Svíþjóð 6. ágúst. Sem kunnugt er er séra Gunnar enginn venjulegur prestur heldur sterkasti prestur í heimi. Meðal æfingatækja Gunnars eru þrír mjólkurbrúsar, fullir af möl, sem hann hleður á og af sérsmíðuðum mjólkurbrúsapalli sem stendur fyrir utan kirkjuna. Auk þess tekur hann sig til og dregur leikandi létt bíla sem eru úti á bílaplani kirkjunnar eins og hér sést.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar