Brennisteinsnám endurvakið

Brennisteinsnám endurvakið

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Það var óvenjuleg sjón sem blasti við þeim sem voru á útsýnisgöngu á Námafjalli á laugardag. Ekki varð betur séð en fjórtándu aldar fólk væri þar við brennisteinsnám í sólskininu. Að vísu var þarna á ferð hópur frá Danmörku sem er að viða að sér efni í heimildamynd um brennisteinsnám á fyrri tíð. Þau höfðu fengið heimild til að taka slurk af brennisteini á námasvæði Námafjalls og munu flytja með sér að Gásum, en þar er ætlunin að hreinsa brennisteininn samkvæmt fornum aðferðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar