Landsmót skáta við Úlfljótsvatn

Þorkell Þorkelsson

Landsmót skáta við Úlfljótsvatn

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ voru brosandi andlit hvert sem litið var," segir Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, mótsstjóri Landsmót skáta, um hápunkt mótsins sl. laugardag þegar hátt í átta þúsund manns komu í heimsókn og kynntu sér starfsemi búðanna. Skátafélögin buðu gestum og gangandi upp á þrautir, leiki eða annars konar glens auk þess sem fólk gat kynnt sér orkuþorpið en orka jarðar er þema mótsins. MYNDATEXTI: Þessar stelpur brugðu sér á bát á Úlfljótsvatni og virtust hinir vönustu ræðarar. Sumir krakkar létu sér ekki nægja að sigla og böðuðu sig í vatninu enda veðrið með eindæmum gott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar