Ólafur Þór Kristjánsson

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Þór Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Nú í haust tekur til starfa nýr tónlistarskóli í Kópavogi. Skólinn hefur hlotið nafnið Tónsalir og verður hann starfræktur í Bæjarlind 2. Skólinn er einkahlutafélag og er í eigu Ólafs Þórs Kristjánssonar og Ásgeirs Jóns Ásgeirssonar. MYNDATEXTI: Ólafur Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 1973. Hann ólst upp í Garðabæ og stundaði nám við fjölbrautaskólann þar og er nú við nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hann er bassaleikari og hefur spilað í mörgum hljómsveitum, nú síðast með Sautján vélum en Ólafur hefur komið víða við á þessum vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar