Tony Ordorisio og Mike Schussler

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tony Ordorisio og Mike Schussler

Kaupa Í körfu

Við sameiningu íslenzku fisksölufyrirtækjanna í Bandaríkjunum mun umboðsmönnum þeirra fækka um allt að helming, því tvöfalt sölukerfi er óþarft. Margir þeirra munu því hætta en að minnsta kosti í einu tilfelli hafa þeir sameinað krafta sína. Þeir Tony Ordorisio og Mike Schussler hafa sameinað krafta sína undir merkjum fyrirtækisins Keyimpact en áður voru þeir keppinautar á markaðnum. "Við byrjuðum að selja fisk undir vörumerkinu Samband 1985," segir Ordorisio, "og okkur hefur gengið mjög vel." MYNDATEXTI: Samherjar Eftir áralanga samkeppni hafa þeir Tony Ordorisio og Mike Schussler sameinað krafta sína við selja selja íslenzkan fisk vestanhafs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar